Stöð 2 Sport hefur aukið þjónustu sína við áskrifendur og fjölgað beinum útsendingum frá leikjum í Subway deildunum í körfubolta.